Ég bíð við gluggann
-held í vonina
hvar ertu?
ég hef ekki séð þig lengi
bíð eftir að þú kemur aftur
-þú fórst frá mér..
þegar ég var lítil og einmana
ég bíð enn við gluggan
- um von um að þú kemur aftur.

Dag eftir dag
-vakna ég og sest við gluggan
aldrei sé ég þig koma labbandi að mér
þú hringir ekki
kemur til mín með opnum örmum
eða lætur vita af þér
en ég mun aldrei missa vonina
- því að ég veit að þú kemur aftur.