Sumir eiga ekki von á bata
Þar sem þeir vilja ekki rata
Það er það mesta sem ég vona
En lífið er nú bara svona
Ég hef lifað hér í fá ár
En veit samt um suma hluti
Ég veit ég verð stundum sár
Og að stundum koma tár
Þar er mitt líf og gleði
að vera ég sjálf
sumir segja mig kannski ekki vera heila á geði
og líta út eins og álf
en ég veit samt meira en þau
því ég er ég sjálf.
Ég get séð með mínum augum
en þarf að þola þau með mínum taugum
Ég geri það sem ég vil
Og segi líkama mínum til
Þá líður mér alltaf langbest
Því ey líður mér þá eins og heimagest
Já, þá fyrst veit ég sannleikann
Um þann kalda heim er guð minn ann.
