Einhverneigin finn ég bara
eina sterka tilfiningu
hún er skitin
ekkert getur bjargað mér frá henni
ég reyni að hugsa ekki
en alltaf kemur hún aftur
ég fer til sálfræðings
-hann skilur þetta ekki
hún kemur alltaf aftur og aftur

-loksins vitum við hvað þetta er..
Þetta ert þú