S.'Sú staðreynd að risaeðlur ríktu hér á jörðu fyrir 65 milljónum ára er út af fyrir sig næg sönnun þess að Guð er ekki til.'
c.'Já og jafnvel þó við göngum út frá því að Guð hafi ekki skapað risaeðlurnar vegna þess að hann var ekki kominn fram á sjónarsviðið þegar þær voru uppi. En hafi komið fram seinna. Er þó allavega ljóst að hann skrökvar þegar hann segir í Biblíunni að hann sé eilífur og hafi alltaf verið til. Samkvæmt því hefur Guð líka með þeirri skreytni brotið eitt af sínum eigin boðorðum sem hljóðar svo ‘ þú skalt ekki ljúga. ’ Og ef Guð skapaði ekki risaeðlurnar hver gerði það þá ? Augljóslega hlýtur einhver annar Guð að hafa gert það. Og sé svo hefur Guð ýkt ansi skrautlega líka þegar hann segir að hann einn sé Guð og við skulum ekki aðra Guði hafa. Svo ég segi nú bara að ef Guð er til að þá lýgur hann því.´
S.' Já þessi heimur er bara ein stór lýgi.'
c.'Eg veit það nú ekki en ég hef haldið því stíft fram síðan ég var tólf ára að jörðin sem við byggjum sé bara mólekúl innan í borðfæti á heimili einhvers risa. Og ég ætla bara að halda áfram að trúa því.'