sárt þegar ég bít mig
sárt þegar ég slít mig
enn það er sárra að deyja
deyja úr ástarsorg
í mér brotnar hjartað í smá mola
og get ekki staðið upp úr rúmi
því ástin sem ég ein elskaði fór
fór upp til himna sem ég mun fara
þegar ég dey úr ástarsorg.
ingapinka