Man ég ekki mánann
sem lék um moldartó
með ferska fjallaangan
fána, og berjamó.
Ó, dæmalausir voru dagar
áður en mamma dó.

Eitt sunnudagskvöld var ég
með sætu gullin mín.
Mamma var með of mikið
með sívalningsgullin sín.
Skarkalinn varð mikill
mamma, sem var svo fín.

Ó, þessi nótt var erfið
löng og lengri, löngust.
Með mömmu í fangi..
hreyfingarlausa..

mamma, sem var svo fín…….