Velkomið vertu góða vor,
þú sem kemur með gleði og hlýju.
Ég rólega feta í þitt spor
og fer í vorfötin nýju.

Fyrir þónokkrum dögum var vetur og frost
og snjókornin féllu á jörðu.
Mýsnar leituðu sér safaríkan ost
og fuglarnir hreiður sín vörðu.

En nú ertu komið góða vor,
með gleði þinni og sælu.
Ég nærist að nýju af hugrekki og þor,
í rólegri barnagælu.

Kveðja, sopranos