Að vilja strjúka, þrýsta, þrá,
þreifa, narta, snerta á.
Viti firrtur, verð að sjá,
veit mér það sem ekki má.