Morðinginn skar þig með hníf,
það kostaði þitt líf.
Blóðið lekur niður vanga þinn,
hann þrífur hnífinn sinn.
Hann vissi ekki af mér….
Ég hringdi úr símanum
í aðstoð að ná morðingjanum.
Ég fór fyrir réttasal og dómara
en líka ógnvekjandi morðingja.
Við unnum málið….
Hann fór í fangelsi
og aldrei aftur fékk hann frelsi.

Kv.Stymmi