Brosið þitt er svo fallegt
í hvert sinn sem ég sé þig brosi ég líka
þegar þú brosir þá sést hvað þú ert hamingjusöm
það mætti halda að ég gæti horft á brosið þitt allan daginn
það er svo yndislegt að sjá þig brosa.

Ég vil sjá þetta bros þitt aftur
ekki fela það
mér finnst það nauðsynlegt
því að það sýnir mér að þú er hamingjusöm.

Ekki brosa í hófi því
ég þarnast brosins þíns
því að það er svo æðislegt.