Ég er farin,
farin frá þér,
þú horfir eftir mér,
langar að fá mig aftur,
en ekki er snúið aftur,
hjartað brotnaði,
líka hjá mér,
hví varstu að sofa,
sofa með konu,
sem þú þekktir ekki neitt,
en ekki er snúið aftur,
því ég gat ekki treyst þér.

ingapinka