Ég stóð og brosti að sólinni
og snjórinn kæfði mig hægt
Himininn féll á herðar mér
og frosin tárin brotnuðu.
Loksins þegar rykið settist í hægindastól eilífðarinnar,
sá ég að heimurinn er rós.
Rós sem er bara rétt að springa út.