Tölum ekki einu sinni saman
segjum varla hæ"
samt brosir hann alltaf á einhvern hátt til mín
sem gerir mitt litla hjarta svo hamingjusamt….
honum er …svo… sama um mig
en samt finn ég alltaf litlar ástæður
til að halda í þetta litla sem ég á….
til í að halda í þetta litla sem ég á eftir…
allur tíminn okkar saman
týndur, grafinn…..farinn..