Karlar & konur

Ég get ekki opnað mig, því ég er karmaður.
Ég get ekki tjáð mig, því ég er karlmaður.
Ég get ekki gert tvo hluti í einu, því ég er karlmaður.
Ég get ekki horft á Oprah, því ég er karlmaður.
Ég get ekki veitt fullnægingu, því ég er karlmaður.
Ég get ekki skilið konur, því ég er karlmaður.

Hún getur ekki keyrt bíla, því hún er kvenmaður.
Hún getur ekki farið neitt alein, því hún er kvenmaður.
Hún getur ekki orðið óhrein, því hún er kvenmaður.
Hún getur ekki horft á íþróttir, því hún er kvenmaður.
Hún getur ekki fengið fullnægingu, því hún er kvenmaður.
Hún getur ekki skilið karla, því hún er kvenmaður.


::: Þetta ljóð er um fávisku mannkynsins, til að forðast misskilning :::