Það varst þú sem breyttist í duft
Fann þig breytast,aðlagast
Endurupptök sem eiga rætur í sjúkri sál
Votur blær,þreyta meðfram degi

Salur fullur af rómantík
Sá hana dansa sig vitlausa
Brot af minningum renna í eitt
Það er skerandi vonin sem uppúr stendur

''Já,blóðsykurinn breytist við sólarlag''
Þá fannst mér ég vera á vitlausum tíma
Náði að leggja sekt mína á þig
Beitti sömu brögðum og hún Tinna litla

Nei ,vinir mínir
það er orðið löngu sannað að í Guðselskandi landi
eru kærir hugar sveimandi um
Haldandi blænum gangandi

Svona undir fjögur augu
Þá eru þa gjörðirnar sem telja
Hef spólað en þokast loks í rétta átt
Frá þessum ósýnilegu strengjum á milli móður og barns
The Greatest trick the devil ever pulled,