Ég vildi að ég væri til,
ég vildi að ég gæti andað.
Að finna ást að vori,
að elska svo að sumri
og hata um haust.
Deyja loks um vetur.
Einn, grafinn í svartri fönn.
Ég vildi að ég væri til,
ég vildi að ég gæti grátið.