Ég heyri hvíslið í sjónum,
hvernig sjórinn talar við mig.
Ég heyri sönginn í sjónum,
hvernig hann syngur fyrir mig.
Ég heyri hávaðann í sjónum,
hvernig hann hrópar til mín.
Ég heyri í sjónum,
hann er að kalla á mig.