Vinur

Vinur ég skrifa þér þetta bréf
sem kunningjar erum við tengdir.
Það er eins og tvær sálir eiga að vera saman
að eilífu.

Það er ekki eins.
Það er ekki sama hvort kynið það er.
Er það ást?
Er það vinátta?

Ó, vinur.
Hvernig gastu kvtt þessa veröld svo fljótt?
Nú er allt glatað og allt er svo ljótt.
Hræðilegt þegar áfallið yfir dynur.

Hvort á að velja
sorg eða bræði?
Eða skynsemina sjálfa?
Vinur minn, þú varst svo kátur…þú hefðir getað valið rétt.

Þú varst mér svo góður.
En nú ekki meir.
Því veröldin getur haft þig
ei meir.