Þú horfir svo fast á mig.
en samt í djóki
það er svo pirrandi
-finnst mér,
ég get ekkert gert.

Þú horfir bara á mín augu.
Þú getur ekkert gert
-nema sannfært mig um að þetta er ekki djók
en þú ert bara afi minn.