Ég sit fyrir framan spegilinn
en ég veit ekkert hvað ég á að gera við útlitið mitt.
Ég brít hann,
lítil bort skjótast út um allt.
Ég sé mig út um allt í þessum litlu bortum
ég reyni að taka þau
þau eru endalaust,
ég veit ekki hvað ég á að gera.
Ég sé bara bort frá borti
ég klikkast.

Ég brít annan spegill
-í fljótfærni minni
Öll brotin skótast framan í mig
allt blóðið rennur niður kinnarnar.
Ég ég er blind,
-og mikið ljótari en áður
Segillinn sem bortnaði….

-eiðinlagði líf mitt
ég verð ónýt fyrir líffstíð!

P.S.Þetta ljóð er bara svona upp á fönnið! (EKKI MEIRA EN ÞAÐ)