Í fögrum dal, við hinn himneska sjó
býr illur snákur
eitt sinn var lítill strákur
eylífðar spottann spann
niður að sjónum rann
Skel eina hann fann
örlaga kuðunginn þann
er öllu gat breytt
líf hanns með öllu skreytt
og móðirin svo þreytt
Allt fór þó á annann veg
og varð eins og er
Illur snákur
er eitt sinn var lítill stráku