Tölvuleikur
Tættu út takkann
í taumlausri ringulreið
og skjótt'í gegnum frakkann
og lækna sig síðan með galdraseið.
VS
Bókmenntir
Finndu bók og flettu.
Og úr frakkanum.
Augun lesa auðveldlega
aðra hverja línu.
Jæja, hvor vísan var nú betri, Tölvuleikur eða Bókmenntir? Eða
er þetta ljóð bara betra?:
Svo nálægt…
alveg næstum því hjá því
það er nánast ótrúlegt…
handleggurinn teygist fram…
lengra en áður
verð að miða hendinni…
nei!
ég næ ekki…
ég hef ferðast alla þessa leið…
og stekk…
teygi mig…
…of langt frá…
því að vera að teygja sig
ef maður veit að maður nær því ekki?
(neeeii…..)