Ég horfa á aðra tala
eru miklir vinir
en engin vill tala við mig
nema hundurinn minn Embla
Systir mín tala alltaf
hvað hún á lítið af vinum
en hvað hún lýgur mikið
við samanburð við mig
á ég enga vini nema
hundinn minn trygga
sem er mér besti vinur
oh hvað ég á bátt
að ég eigi enga vini
einmannaleikinn leikur við mann
og segir að ég eigi bátt
eigi enga vini
er eins og að draga hjartað úr sér
en aðrir taka ekki eftir því
því þau eru ekki vinir mínir

þetta er bara sem ég var að skálda ég á auðvitað vini:)

ingapinka