Þar sem brennur í mér bál,
björg mér finn að treysta Huga.
Ógeði og illsku-mál
á greinar sendi,
skal það duga.

Einn ég þekki ógeðs-pilt,
óvandaður erkiþrjótur.
Holdi mínu hefur spillt,
helvítis asninn,
hann er ljótur.

Hann er bjáni, hálfur-viti.
Hann er loðin rassabora.
Hann er kjáni, krika-sviti
Hann er soðin naflaskora.

Far vel, far vel, far þú nú,
að telja niður.
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.