Ég var hryggbrotin
eins og smádýr
enginn hafði gert þetta við mig
en það hlaut að koma að því

Þegar ég komst að þessu
var það eina sem komast fyrir í huga mér
hnífinn á úliðinn!
Ég vildi hverfa strax.

Þetta var skrítin tilfining
að finna þétta kalda rakvélablað við hörundið
Ég horfði á sjálfan mig í spegli
-Þetta andlit sé ég aldrei aftur-

Loks kom þessi rauði litur
hann rann
líkt og straum hörð á
Ég sá móðu

-Ég er farin og kem aldrei aftur í þessa hörmulegu veröld-

(Ég var í tímabundnu þunglindi þegar ég skrifaði þetta, ég vil taka það skírt fram að ég gerði þetta ekki og fæ bara einhverja útrás á því að skrifa ljóð)