Ég vil sjá þig.
En þú ert farin,
en ég sé þig eftir dauðann
það verður að vera þannig.
Þú ert bara farin frá mér
þetta líf sem við eigum eftir dauðann
verðum við að eiga saman.