Hundurinn Embla var alltaf glöð
þótti vænt um mig og ég hennar
lékum okkur á götunni
ég hennti bolta en hún greip hana
það var kvöld og mjög dimmt
en okkur var bara sama
því við vorum saman
en svo sá ég ljós
kallaði á hana en hún heyrði ekki
bíllinn kom og Embla fór
varð ég þunglynd eftir að Embla fór
sagði þá mamma að hún væri á himnum
en ég mun ekki vera sama
því það var mér að kenna
að hún er farin
hví vorum við á götunni
þegar pláss var í garðinum
ingapinka