Í skólanum við sitjum,
daginn út og inn
hárlokk upp við fitjum
eða hugsum “bölvaður sé skólinn”

Án þín er lífið tómt,
Enginn tilgangur,
engin stefna,
engin gleði,bara sorg.
Þú kvaddir mig og fórst,fórst til himna
ég spyr þig, ertu þarna Snati minn?

Vegir Guðs
eru órannsakanlegir,
missir,sorg
djúpt sár á sálinni
en ein er leiðin að flýja sorgina
flýja erfiðleika og lífið sjálft
Nú kveð ég
kveð ég fyrir fullt og allt
á leið að nýju og betra lífi
ofar öllum vitum mannanna, mamma hér kem ég…….