Augu þín svo afarskær
alltaf geta talist sín
mjúkur fer nú um mig blær
horfir þú í átt til mín

Liggur núna ljóst á leynu
læðist hugur minn til þín
Himinbláir hringarnir einu
horfa nú í átt til mín



kveðja Smje