þegar ég leitaði,
fannst mér skýin fara yfir mig,
fann ég fyrir kulda og einmasár
í brjósti mér þegar ég fann ekki ástina mína.
Ástin var týnd og hamingjan líka
þegar ég dó úr ástarsorgi,
fór ég til himna og blasti þá tilfinning
að hér mun ég finna fyrir ást.

ingapinka