Sjórinn er ekki sléttur.
Öldurnar blasa við,
ég labba við störndina
í silki hvíta stutta kjólnum mínum.
Ölduranar skella að vanga mér,
ég verð blaut ..
sólin skín
og droparnir af himnum detta niður,
Þá myndast þessi fallegi regnbogi.
Ég er blaut.
mér er kalt á tánum
en ég rölti heim á leið
ánægð á svip.