Í dag tók ég mér stíla bók í hönd og labbaði meðfram sjónum. Og þegar ég kom heim stóð þetta í bókini;


Borgarfriður

Klukkan 17:00
Sól stendur yfir Hallgrímskirkju
í glansandi miðdeigis lúr
og hafið speiglar mér mynd
vor nágrana fjalla
og kyrðin ligur yfir
vorn bíla óro er færið fólkið
vélarnar dundrandi klristall tært
undir sólu
það er borgarfriður



———————————– ———————

Er ég gékk göngu stig
glaður á brún
færðist sú husgun í víg
að trésetja bæri þessi tún

———————————————— ——–

Slípaðir steinar
herja nú stríð
við speiglaðan sjóinn
og hans syngjandi öldu níð.

sjórinn speiglar steinar
og steinar speigla sjóinn
og þar hendist ég á milli
í yndislegri borgar ró

————————————————- ——-

vor sí singjandi
Sólfari
setfinr ávalt burt
en eins og þorri landsins
sittur hann um kjurt

———————————————- ———-

Túrstarnir trítla um
með Nikon sér við hendi
Kolget bross á þeira mun
og þeir lamdir með “Kodack” vendi

———————————————- ———-



ég biðst velvirðingar á stafsetningu og það mætti líklega laga þau öll eitthvað til… en hey