Ég óska þér alls sem ég öðlaðist ekki.

Ég sendi sára kossa mína
Út í loftið
Kyssi gærdaginn bless
Og óska þér alls hins besta
Alls þess sem ég öðlaðist ekki.

mks