Mig langar að gefa þér,
eina litla rós,
þá rós áttu skilið og eins,
mikið hrós.

Sú rós skal færa þér,
bæði ást og frið,
það áttu skilið og eins
ást við mið.

Rósina muntu geyma,
þér í hjartastað,
alltaf hafa hana hjá þér,
er þú ferð í bað.

Hún mun fylla þig gleði,
vera með þér er þú ert einn,
ef þér líður illa,
mun hún beygjast líkt og teinn.

Hún mun beygjast fyrir þig,
fylgjast með þér,
vera með þér ætíð,
líkt og ég.