Þar sem hann gekk,
hvert sem hann fór,
Þar var hún.

Hún fylgdi honum eins og skugginn
sem maður vill helst henda út úr skammdeginu
og fá sólina inn til sín.

Þetta var dagur og
hún var sólin.

Hvernig finnst ykkur????