Í garði dauðans.
Ég geng um í garði dauðans
Þar sem dauðinn leynist á bak við tréin
Finn dauðann fylgja mér eftir
Tillitslausann og eigingjarnann
Óttast hann
Og óska ei eftir frekari kynnum
Heyri hlátur hans hvína í trjánum
Bergmála í þungum steinunum
Öskra út í himinn
Þú skalt ekki dirfast
Að taka frá mér þá sem ég elska
Hleyp í átt til englanna
Og bið þá um hjálp.
mks
