Trjágreinarnar kalla í kór
einn fyrir sig,
framm og aftur
litlir og stórir,
þetta er kór

Fall brún tré beija sig þegar klapp fyrir aftan feikir þeim
(vindurinn).
brosmild laufblöð gefast upp að loknu,
falla þau niður nú er komið haust,
að lotnu sumars.