Ég vil ekki að þú yfirgefur mig.
Þetta líf sem við erigum er verðmætt
ég vil ekki að þú hugsar,
að ég hugsi ekkert um þig,
ég hugsa stanslaust um þig
ég er ekki að djóka.
Ég mundi fara að gráta ef ég mundi missa þig
Það sem þú segir eða það sem þú gerir
er bara allt það flottasta sem ég hef getað séð.
Þetta er bara eins og :
Hjartans gull í hjartans mynd
