Ég vil ekki að þú farir
hvað þá að eilífu.
hvað mundi ég gera án þín,
ég vil sjá þig á hverju degi
þú segir enginn orð við mig ,
lítur ekki einu sinni á mig.
Ég horfi á þig með öðrum augum
ég sé þig sem sá persóna sem þú ert.

Ég hef sofnað með tár í augunum,
það er auðvitað þín vegna.
en ég vona að þú sérð mig
hugsir um mig og lítur á mig sem mig.
Tárin sem ég græt þín vegna eru eins og kristalar
sem detta niður kinnarnar.