Þegar þú minnist á mig
þá er það skrítið.
Því að þú hugsar svo lítið um mig
þegar þú minnist á mig,
roðna ég svakalega
ég get stundum alveg klikkast,
ef ég sé þig ekki í enn dag.
Tveir dagar eru eins og elífð
oh mánuður
ég veit ekki eins og hvað það er þá.
Þegar þú ert veikur
finn ég til.
Þegar ég sé þig
brosi ég
