Hjartað bráðnar
hjartað stiknar
hjártað svitnar,
því að ég roðna.
Þennar indæla dag
ekki segja meira
segðu bara :
ég elska þig.

Mundu mig
þannan æðislega dag
þannin merkilega dag
ég roðna ,
ég bráðna
þú segir bara:
ég elska þig.