líf mitt var eins og rauð útgeislandi rós
svo björt og litrík áðuren þú birtist mér fyrir sjónir,
nóttin var dimm og köld er þú tókst utanum mig,
ég fann alla þína strauma og hlyju..
tilfinningar mínar til þín eru ómetanlegar…
alltaf þegar ég loka augunum birtast myndir af þér,
í hvert skipti er ég sit ein og hugsa, byrtast myndir af þér,
í hver skipti er ég mæti þér útá götu slær hjartað 3 sinnum
hraðar ég sjóð hitna öll að innan…
ég sendi þér sms en fæ bara stundum til baka..
ég reini að átta mig á,
viltu bara vera vinur?
villtu ekki þekkja mig?
eða hvað..
hver minuta sem líður,
hver sekunda sem líður
hugsa ég bara um þig,
hve eintómt líf mitt yrði án þín..
þú ert allt sem ég vil..
segðu hvar ég hef þig..
