Ég heyri í vindinum
vindurinn kallar
og trágreinar halla
laufin falla.