Tré lífsins.
Er ljós lífsins.
Og ber syndir oss
á greinum sínum
góð verk í blöðunum
Þar sem þau blómstra,
eins og rós í rósar runna.
Og heldur
öngum
sínum
yfir
okkur
með
mjúkri
vendar hendi guðs.