Ljósið lýsir heiðan himininn,
ljóst tunglið litar himininn, það skín á mig.
Ég vildi vera með vængi um sinn,
vildi það áður en verður tunglsins sig.

Það er svo skært!
eins og fallegt og um getur,
Eins og ljóshært,
gera geislarnir það um vetur.

Tunglið, tunglið taktu mig,
áður en verður tunglsins sig.
Ég vildi geta flogið þangað,
en það er aðeins þrá, það sem mig hefur langað.

kv. Amon