Söknuður.

Undarlegur ómur mánans
Bergmálar í kristaltæru hjarta mínu
Söknuðurinn eftir einhverju
Sem aldrei varð til
Endurspeglast í augum mínum

mks