Svart varð sólskin
og stjörnur ei rísa.
Mímir úr minni féll.
Múspell á jörð.
Eitur úr lindum vellur,
heift af ást brennur.
Svört verða sólskin.