Ég er farin,
farin, farin
mér var alltað
því hent út,
svo ég fór,
en ég var líka
hundleið á ykkur
hvort sem var.