Klettavaxið fjallendi á öxlum liggur
regnboginn skín bjartur á munnsvip hennar
skýjin litlir bómullarhnoðrar sem svífa hægt
frostbitinn koss þiðnar ástina úr iðjum jarðar

svangir spörfuglar gleyma að gogga frosna jörð
líta dolfallnir á nýútsprungið ástarblóm
geislar af sér jákvæðni í allar áttir
bræðir kuldalegar kveðjur burt á hafsjó út
“True words are never spoken”