Til skemmtunar

Setti þetta ljóð saman eftir að
hafa lesið ljóð Rebekku “Stjörnurnar”
og útfærslu Sólufegurri á sama
ljóði. Hvað má lesa út úr ljóðinu????





Nú úti æðir hríðarbylur
í sortann hverfa bræður mínir
hrakinn lítill og lemstraður
ég leita skjóls í faðmi þínum
faðminum sem á visku og hana heftir.